Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9.

Slides:



Advertisements
Lignende præsentationer
Hvorfor denne opgave Fordi erfaring og forskning viser, hvad der duer
Advertisements

Præsident - oplysning 2011 Margar hendur vinna létt verk.
Center for Studier i Arbejdsliv Årsmøde 2011 Arbejdslivets skyggesider Center for Arbejds- og Organisationspsykologi Institut for Psykologi Det.
Notkun loggbóka í tungumálanámi Selma Hauksdóttir Menntaskólanum á Akureyri.
At vokse i sin gerning Læreren og de pædagogiske rettigheder Hafdís Ingvarsdóttir, Islands Universitet Ilulissat april 2008.
Vägar till arbete Nina Lindqvist 10 april 2013, Oslo.
August April august 2007 •5 år og 5 måneder.
Philosophy Uredelighed og videnskabelig kultur Klemens Kappel Division of Philosophy Institut of Media, Cognition and Communication University of Copenhagen.
Herdis Toft lektor i børne- og ungdomskultur SDU
Inklusion og rummelighed
Dansk udtale Danska hér og nú – 12. mars 2010 Félag dönskukennara
Hvordan ser det ud i dag?.
Virkeligheden er ikke en case Mangfoldighed er ikke til stede som viden – skal udforskes Mange historier – perspektiver og interesser Et barn – tilfældigheder.
Norrænar réttarheimildir á netinu LMFÍ 13. janúar 2015 Þóra Gylfadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur
Miljöbevisthed Forbindelsen imellem miljöbevidsthed og eksamensresultater blandt unge i landdistrikterne i Island Þorlákur Axel Jónsson Brynhildur Bjarnadóttir.
Evidens, evaluering & dokumentation - skærpet ansvarsfordeling og skærpet faglighed Børne- og Kulturchefernes årsmøde, 15. november 2007 Merete Konnerup,
Peter Billing, Centre for Regional & Tourism Research Oplæg på CKO’s og EBST’s vidensdag ”Fra analyser til erhvervsudvikling” 27. september 2010 Forskning.
Skolebestyrelsens årsberetning Hvem sidder i skolebestyrelsen? 7 forældrerepræsentanter: - Lena Uldall, formand, kontaktperson til førskolegruppe.
På den ene side Behov for specialpædagogisk støtte og viden, fx: % af børn med høretab har andre vanskeligheder i tillæg til høretabet og brug for.
NFOG Kongressen er i Reykjavik Juni Hvis man ikke har været i Island för så er chancen nu ! Hvis man har været för, så har man vanligtvis ventet.
Danska Algengar villur í ritgerðum. Inngangur Bogen er efter N.N. Bogen er af N.N. Bogens forfatter er N.N. Jeg vil handle om (fjalla um) Bogen handler.
Kommunikation - når tværfagligt samarbejde skal lykkes.
Hvað hefur UST í för með sér fyrir grunnskóla? Torfi Hjartarson – Þuríður Jóhannsdóttir –
Evrópska tungumálamappan Náms- og matsaðferð Að sá lífefldu fræi Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám á Akureyri 22. apríl 2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir.
Tel: Adresse: Niels Hammekenip aqq. 41 Postboks 1755, 3900 Nuuk
Tag empiri alvorligt! … at forske i pædagogisk praksis med fokus på menneskers oplevelser af sociale fænomener rene b christiansen lektor Forskningsprogrammet.
Fagdidaktik i teknologihistorie og idehistorie Konference den Udarbejdet af Alex Young Pedersen, AARHUS TECH og Esben Dalsgaard, Aalborg Tekniske.
Kim Larsen Guðrún Gróa. Han selv Han hedder Kim Melius Flyvholm Larsen Han er born 23. oktober 1945 I København.
Morgendagens Børne- og Ungeliv FORÆLDRE Resultater af spørgeskemaundersøgelsen 2016 Published by Birgitte Færregaard Larsen April at 11:13 Powered.
Den nye professionalisme og lærererens pædagogiske rettigheder Hafdís Ingvarsdóttir Islands Universitet NLS Förbundsseminarium Bergen 2007.
Feedback – fra et elevperspektiv
WM-data/LogicaCMG og vision for Healthcare Denmark
Analyse af tekst.
Floksvitjan 23. – 27. mai.
Humaniora Digital humaniora Medie/-um videnskab Internet- forskning.
Psykosociale konsekvenser af fedme
Åben Anonym rådgivning for skilte forældre
Agenda Hollandsk pilot-projekt omkring brug af tidligere klienters erfaringer i rehabiliteringen Svensk evidensbaseret uddannelsesprogram og instrument.
Hvorfor udvikler nogle ældre et alkoholmisbrug sent i livet?
Kolbrún Kolbeinsdóttir
(Tillægsord – adjektiver) Eintala/fleirtala Stigbreyting
Hættir sagnorða Sterkar/veikar sagnir Tíðir sagnorða Þolmynd sagnorða
Horizon 2020 & FP9 25. januar 2018.
Verndarsvæði í byggð..
Námsmöppur í tungumálakennslu
Nafnorð Greinirinn Samkyn/hvorugkyn Eintala/fleirtala
Frá leikskóla til háskóla: Notkun UST í námi og kennslu
RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR
Lagnadeild Rb - Tæring í lagnakerfum - niðurstöður rannsókna -
Nám og kennsla: Inngangur (1. misseri, 10 einingar)
Leikskólar Reykjavíkur,
Menntun vinnuafls til framtíðar hvaða tækifæri eru í boði?
Innra starf skóla og stafræna byltingin
Tværsektorielt samarbejde: Hvad virker integrativt, hvordan og hvorfor? Ninna Meier, Anne Lyngby Pedersen, Maja Boelsmand Østergaard og Janne Seemann Forskningsgruppen.
Upplýsingatækni í skólastarfi Tól til náms og kennslu
Spjall við kennara VMA: Erum við að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á? September 2007.
Strongdkanning av limum hjá Starvsmannafelagnum
24/04/2019 LÝSINGARORÐ Í þessum tíma ætla ég að rifja upp meeð nemendum í dönsku 202/292 lýsingarorð og beygingarmyndir þeirra. Ég reikna með að komast.
Årsberetning for Gjessøs Børn
Uppeldisfræðileg skráning
Umbótaáætlun 2016 – 2018 Skóli ísaks jónssonar.
UT2004 Fjölbrautarskólanum í Garðabæ 5.–6. mars 2004
niðurstöður úr henni og þýðing þeirra fyrir skólaþróun
Viðhorfsrannsókn Gallup um aðild að ESB fyrir Samtök iðnaðarins
Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar
Sikon 2019 Legetræning efter PLAY-Project metoden
Top - tyve grammatik for 10. klasse.
Námsfrøðisligur fundur 10 januar 2017
Lagnadeild Rb - Tæring í lagnakerfum - niðurstöður rannsókna -
Nám á vettvangi Vinnuferli
Præsentationens transcript:

Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9. apríl 2010

Til umfjöllunar: Dagvistun skólabarna í Evrópu Horft til annarra Norðurlanda Markmið Um doktorsrannsókn Stefna á Íslandi og í Reykjavík Samantekt – fyrstu niðurstöður Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Dagvistun skólabarna í Evrópu Dagvistun á einkaheimilum Dagvistun skipulögð í tengslum við leikskóla Dagvistun tengd skóla (stundum á ábyrgð skóla) Sérstök tómstundaheimili Önnur úrræði Heimild, Skýrsla Evrópusambands frá 2006 Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Horft til Norðurlanda Skolefritidsordning (SFO) – Reglugerð um markmið og skipulag Fritidshjem – Lög um dagvistarstofnanir Sérmenntaðir starfsmenn - fritidspedagogar Svíþjóð Sameiginleg lög og námskrá fyrir skóla og frístundaheimili Býðst öllum börnum1.-6. bekk Sérmenntaðir starfsmenn - fritidspedagogar Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Noregur Danmörk Svipar að ýmsu til Íslands Munur: Sveitarfélög skulu bjóða upp á skóladagvistun skv. lögum Húsnæði og aðstaða skal henta vel til starfsins

Markmið starfsins Ólíkar hugmyndir um markmið – Nám (framhald á skóla) – Tómstundir – Gæsla/umönnun Gæðihagkvæmni? Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Fleiri atriði sem huga þarf að: Menntun starfsmanna Starfskjör og vinnuskilyrði Möguleikar á starfsþróun Þjónusta fyrir öll börn Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Hvað segja erlendar rannsóknir? Frístundaheimili geta verið mikilvægur vettvangur fyrir börn til að leika við vini sína og taka þátt í skapandi starfi undir stjórn fullorðinna (Hviid, 1999; Johansson og Ljusbjerg, 2004) Aukið samstarf fagstétta stuðlar að nýrri þróun og nýrri fagmennsku (Höjholt, 2004) Gott samstarf styður sérstaklega við þau börn sem lenda undir á einhvern hátt (Kärrby, 2000; Raymond og Schoug Larsen, 2002; Höjholt, 2004) Hætta er á að hugmyndafræði frístunda verði undir í samstarfinu við hugmyndafræði skólans (Calander, 2000; Haglund, 2004) Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Um doktorsrannsókn Hvert er hlutverk og markmið frístundaheimila í Reykjavík? Eigindleg rannsókn – Greining á opinberum gögnum – Greining á tveimur frístundaheimilum – Viðtöl við börn, starfsmenn, foreldra og kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Söguleg þróun Lög Lög um dagvistarstofnanir 1976 Lög um grunnskóla 1995 Lög um grunnskóla 2008 Æskulýðslög 2007 Skipulag í Reykjavík : Skóladagheimili í Reykjavík : Skóladagvist rekin við hvern grunnskóla í dag: ÍTR tekur við rekstrinum Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Söguleg þróun Lög Lög um dagvistarstofnanir 1976 Lög um grunnskóla 1995 Lög um grunnskóla 2008 Æskulýðslög 2007 Skipulag í Reykjavík Skóladagheimili í Reykjavík Skóladagvist rekin við hvern grunnskóla ÍTR tekur við rekstrinum í dag Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Stefna Reykjavíkurborgar Borgarráðssamþykktir 2002/2006 Húsnæðis- og rekstrarsamningur 2002/2006 – Þjónustan fari fram innan veggja skólans – Skólastjórar og forstöðumaður frístundamiðstöðvar geri með sér skriflegan samning um nýtingu húsnæðis – “Starfsmenn frístundaheimila fari eftir sömu samskipta-, umgengnis- og vinnureglum og farið er eftir í viðkomandi skóla nema samkomulag verði um annað” (7. grein) Rýmisþörf frístundaheimila skilgreind 2006 Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Samantekt - fyrstu niðurstöður Staða frístundaheimila/tómstundaheimila í skólakerfinu er óljóst Fremur virðist litið á þjónustuna sem gæslu en að hún gegni eiginlegu uppeldishlutverki Mjög lítið upplýsingaflæði milli kennara og frístundaleiðbeinenda Frístundaleiðbeinendurnir upplifðu að starfsemin sé stundum fyrir, og voru ekki allskostar ánægðir með húsnæði og aðstöðu Báðir hópar töldu frístundaheimilið mikilvægan vettvang fyrir vináttu, félagslegan þroska og frjálsan leik barna Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Tvö viðhorf innan uppeldismála Þekkingar- og færniviðhorf – Miðlun þekkingar – Barnið sem viðfang (þolandi) – Námsgreinar – Skráning og árangursmæling Þroska- og sköpunarviðhorf – Þroski kemur að innan – Barnið sem gerandi – Skapandi starf – Einstaklingsbundinn árangur Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Að lokum Auka þarf rannsóknir Efla starf á vettvangi – Kynningar – Þróunarverkefni – samstarf Aðstöðumál, starfskjör og menntun starfsmanna Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Heimildir: Calander, Finn. (2000). From “the Pedagogue of Recreation” to Theacher’s Assistant. Í Scandinavian Journal of Educational Research, 44(2), bls Haglund, B. (2004). Traditioner i möte. En kvalitativ studie av fritidspedagogers arbete med samlingar i skolan. Göteborg: Acta Universitatis Gothoburgensis. Höjholt, C. (2004). “Professionalism – across conflicting practices for the development of children”.Professionalism – across conflicting practices for the development of children Hviid, Pernille. (1999). Til lykke! – Börneliv i SFO og skole. Kaupmannahöfn: Danmarks Pædagogiske Institut. Johansson, I; Ljusberg, A. (2004). Barn i fritidshem. (Forskning nr. 21). Stokkhólmur: Institutionen for individ, omvänd og lärende. Kärrby, Gunni (ritstjóri). (2000). Skolan möter förskolan och fritidshemmet. Lund: Studentlitteratur. Raymond, C. og Schoug Larsen, I. (2002). Børns oplevelse af en forlænget skoledag. Psykologisk Rådgivning & Organisationsudvikling.Børns oplevelse af en forlænget skoledag Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Grunnskólalög – 33. gr. Tómstundastarf og lengd viðvera. Í öllum grunnskólum skal nemendum gefinn kostur á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi. Tómstunda- og félagsstarf getur bæði verið liður í daglegu starfi og utan venjulegs skólatíma 33. gr. – Grunnskólum er heimilt að reka lengda viðveru innan skóla og heimta gjald fyrir það – Ekkert um skipulag eða markmið þjónustunnar Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

Æskulýðslög 1. gr. Í skipulögðu æskulýðsstarfi skal hafa í huga félags-, forvarna-, uppeldis- og menntunarlegt gildi þess sem miðar að því að auka mannkosti og lýðræðisvitund þátttakenda. Í öllu starfi með börnum og ungmennum skal velferð þeirra höfð að leiðarljósi og þau hvött til frumkvæðis og virkrar þátttökuskipulögðu æskulýðsstarfi 10. gr. ”Miða skal við að þeir sem starfa með eða hafa umsjón með börnum og ungmennum í æskulýðsstarfi séu lögráða og hafi þjálfun, menntun, þekkingu eða reynslu til starfsins” Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010