Præsentation er lastning. Vent venligst

Præsentation er lastning. Vent venligst

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR

Lignende præsentationer


Præsentationer af emnet: "RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR"— Præsentationens transcript:

1 RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR
Margrét Hauksdóttir Þjóðskrá Íslands RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013

2 Rafrænar þinglýsingar
Umfjöllun í dag Rafrænar þinglýsingar Almennt og stjórnun verkefnisins Margrét Hauksdóttir Verkferlar og virkni Ásta Sólveig Andrésdóttir og Ásta Guðrún Beck Tæknilegi hlutinn Sigurjón Friðjónsson

3 Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið 2008-2012
Þjónusta Sjálfsafgreiðsla á netinu Skilvirkni Framþróun

4 Hvað er þinglýsing og aflýsing?
Þinglýsing er opinber skráning skjals sem gegnir því hlutverki að afla réttinda þeim sem löggerningur tekur til, til verndar gagnvart þriðja aðila Þegar réttarsambandi því, sem stofnað var til með löggerningi er lokið, fer fram aflýsing skjals.

5 Hvað er rafræn þinglýsing / þinglýsing rafrænna skjala?
Löggerningi, er þinglýst án þess að það berist skjal á pappír Þinglýsingastjórinn fær upplýsingar um löggerninginn rafrænt ásamt rafrænni undirritun útgefanda Þinglýsingin verði sjálfvirk ef öll skilyrði eru uppfyllt Þinglýsingarbeiðandi fær rafræna staðfestingu í lokin

6 Greiningaskýrsla Stýrihópur 2008 - 2010 Greiningahópur
Fjármálaráðuneyti Dómsmálaráðuneyti Fasteignamat ríkisins Greiningahópur Fulltrúar Þjóðskrár Íslands Fulltrúi sýslumanna Fulltrúi Samtaka fjármálafyrirtækja Fulltrúi Íbúðalánasjóðs

7 Markmið með greiningarskýrslu
Greina ferli þinglýsinga á Íslandi Greina stöðu rafrænna þinglýsinga í öðrum löndum Setja fram tillögur að innleiðingu rafrænna þinglýsinga á Íslandi með sérstaka áherslu á veðskuldabréf

8 Framkvæmd Kynning Samþykkt
Sýslumenn 2010 Stjórn SFF 2011 Samþykkt Ríkisstjórnin 2011 Stýrihópur: Þjóðskrá Íslands – fjármálarn. – innanríkisrn. Verkferlahópur Námsheimsóknir – Noregur og Danmörk Tæknihópur Lagahópur Samráðshópur m/fjármálafyrirtækjum

9

10 Rafrænar þinglýsingar í öðrum löndum
Umbylting í þinglýsingum haustið 2009 Skylda að þinglýsing sé rafræn Um % rafrænt, veðskuldbindingar 98% Tilraunaverkefni við 4 stærstu bankana Bæði hálf-rafræn og rafræn þinglýsing Um 18% veðskuldbindinga rafræn árið 2012 Unnið er að undirbúningi nú Byrjað verður á undirbúningi

11 Skönnuð skjöl Fra 1. juni 2006 bliver alle tinglyste ejendomsoverdragelser scannet. Mange sysselmandsheder er også begyndt med at scanne ældre dokumenter og alle tinglyste dokumenter. Det synes vi er meget god udvikling fordi det er også en af betingelserne til digitalt tinglysning. 11

12 Ávinningur Fólk ferðast ekki lengur á milli stofnana
Margskráning upplýsinga aflögð – dregur úr villuhættu Sparnaður hjá sýslumann-sembættum ca m.kr. á ári Afgreiðslutími lánsumsóknar hjá ÍLS styttist úr 21 degi í 8 daga Sparnaður fjármálafyrirtækja? Rafrænar upplýsingar Stöðlun Samræming Samvinna Öryggi

13 Takk fyrir!


Download ppt "RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR"

Lignende præsentationer


Annoncer fra Google