Præsentation er lastning. Vent venligst

Præsentation er lastning. Vent venligst

Upplýsingatækni í skólastarfi Tól til náms og kennslu

Lignende præsentationer


Præsentationer af emnet: "Upplýsingatækni í skólastarfi Tól til náms og kennslu"— Præsentationens transcript:

1 Upplýsingatækni í skólastarfi Tól til náms og kennslu
Torfi Hjartarson lektor KHÍ 27. ágúst 2007

2 Fyrstu átta skjámyndir hér á eftir endurspegla atriði sem um var rætt í liðinni viku. Efni frá fyrirlestri 27. ágúst fer þar á eftir.

3 Upplýsingatækni og miðlun í kennaranámi
Grunnnámskeið í ritun, samskiptum og upplýsingatækni – 5 einingar Kjörsvið – 40 einingar eða minna Frjálst val og önnur kjörsvið Sérhæfing í framhaldsnámi

4 Kennsluskrárlýsing Tvö meginmarkmið
Ýmis færni á sviði upplýsingatækni til nota í námi og starfi Skilningur og gagnrýnin sýn á möguleika sem upplýsingatækni veitir í skólastarfi

5 Ýmis verkefni Hugarkort Myndvinnsla Skjákynning Efnisleitir Ferilmappa
Skrif í Wiki Samantektir Vefsíðugerð

6 Ritstuldur er glæpur!

7 Samvinna er annað mál, gott mál!
O&O

8 Stafsetnng og málfa skYpta máli!

9 Fjölmennt námskeið Um 150 nemendur Bekkjarhópar tvískiptir
10 tölvuhópar alls Þáttur Menntasmiðju KHÍ Tafla og dagskrá

10

11 Við merkingarbært nám er ...
Unnið saman Áformað Byggt upp Hafst að Tengt veruleika

12 Við merkingarbært nám er ...
Unnið saman Áformað Byggt upp Hafst að Tengt veruleika

13 Ögrunin felst í því að ... Litið er á tæknina sem tól fyrir nemendur til að afla þekkingar og byggja þekkingu, til að greina og setja fram hugmyndir, lýsa skilningi og gildismati. Sjá þarf nemendum fyrir mátulegum stuðningi eða vinnupöllum (scaffolds), hvatningu og vekjandi umhverfi. Nemandinn þarf að fá og taka við ábyrgð, hafa hlutverki að gegna. Hlutverk kennarans verður fremur að leiðbeina og veita góð ráð en kenna sífellt og stýra.

14 Nokkrar áherslur Merkingarbært nám með hjálp tækni
Könnuðir á Neti og Vef Sjónræn skrásetning og miðlun Margmiðlun og gagnvirkt efni Stuðningur við námssamfélag Greinandi og gagnrýnin hugsun Leiðbeinandi og hvetjandi mat

15 Vefleiðangrar (web quests)
Tilbúið snið að verkefni á vef Síða fyrir nemendur Síða fyrir kennara Vefleiðangur Kristínar Bjarkar Dæmi hjá WebQuest

16 Blogg (web logs) Salvör Gissurardóttir lektor við KHÍ mikill áhugamaður um þetta Blogg eða vefannálar geta endurspeglað náms- og þroskaferli yfir lengri tíma Bendir á ýmis dæmi um vefsetur sem bjóða upp á annálaskrif og ýmsa umfjöllun um þau Er að prófa ýmsar nýjungar í þessu sambandi, til dæmis myndablogg, fréttaveitur og vaka

17 Umræður og samvinna á Vefnum
Ýmsir möguleikar á útfærslum Hróbjartur og SharePoint Salvör og Wikis Þorvaldur og fjarkennslukerfin Skráð umræða og samskipti óháð tíma Getur verið öllum sýnileg

18 Vefur nemandans Síða nemanda Námskeiðssíða Vefsvæði nemanda Eigið efni
Verkefni Verkefni Samantekt ... Skjákynning Eigið efni Verkefni Verkefni Hugtakakort Myndir Eigið efni Verkefni Verkefni ... ... ... Vefsvæði nemanda Síður frá í fyrra

19

20

21

22

23

24

25 Viðtöl við krakka

26

27 Bókaormarnir

28

29 Mynd og hljóð Margmiðlun Myndvinnsla Stuttmyndir Hreyfimyndir
Glærur tengdar hljóði og myndskeiðum Útvarp á Vefnum

30 Lego

31

32 Að mörgu að hyggja Upplýsingatækni? Samfélag Menning Stjórnvöld
Atvinnulíf Félagslíf Skólasamfélag Námskrá Foreldrar Nemendur í og utan skóla Skólanámskrá Stjórnendur Kennarar í og utan skóla Upplýsingatækni? Símenntun Sérkennsla Námsmat Leiðsögn Tölvuumsjón Bekkjarkennsla Tölvukennsla Faggreinar Aðrir skólar Skólamenning Skólasafn Menning

33

34

35 Skóli framtíðar? Netkennsla Sjálfsnám Húsnæði á dreif
Blönduð starfsemi Samvinna Samvinna við sérfræðinga utan stofnunar Samvinna við atvinnulíf Samskipti við heimili Áhersla á félagslíf Alþjóðlegt umhverfi Fjölmiðlar og margmiðlun ... ?

36 Kennarar framtíðar Spurningar um upplýsingatækni og skólastarf eru nátengdar spurningum um störf kennara, skipulag og stjórnun skóla. Hvernig getum við best búið í haginn fyrir skóla og kennara, tryggt kennurum svigrúm og sveigjanleika í starfi, stuðning, símenntun og endurnýjun, samvinnu innbyrðis og út fyrir skólann?

37


Download ppt "Upplýsingatækni í skólastarfi Tól til náms og kennslu"

Lignende præsentationer


Annoncer fra Google