Præsentation er lastning. Vent venligst

Præsentation er lastning. Vent venligst

Uppeldisfræðileg skráning

Lignende præsentationer


Præsentationer af emnet: "Uppeldisfræðileg skráning"— Præsentationens transcript:

1 Uppeldisfræðileg skráning

2 Uppeldisfræðileg skráning Hvað er uppeldisfræðileg skráning ?
Aðferð til gagnaöflunar Aðferðarfræði sem nýtist í kennslu og skólastarfi Aðferð til að auka skilning okkar á því hvað er að gerast í skólanum Aðferð til að sýna okkur hvað nemandinn er hæfileikaríkur/getumikill án þess að meta hann eftir fyrirfram gefnum stöðlum (GA)

3 Uppeldisfræðileg skráning
Aðferðin felur alltaf í sér bæði skráningu og innihald Ferli lýsir því hvernig við notum innihald til að íhuga og skoða eigið starf á kerfisbundinn hátt Skráningar geta gert “innra” starf skólans sýnilegt sem oft hefur verið talið “ósýnilegt” Skráning er góður grunnur að uppeldislegri umræðu t.d. á foreldrafundi (GA)

4 Uppeldisfræðileg skráning Hvers vegna er þess virði að nýta dýrmætan tíma leikskólakennarans til að skrá ? Nokkur rök Skráning gerir starf barna og kennara sýnilegt Með skráningu verður kennarinn meðvitaðri á eigið starf og þau áhrif sem hann hefur á barnahópinn Með skráningu sér kennarinn árangur eigin starfa Skráning er leið til að breyta og þróa skólastarf Skráning er kveikja að árfamhaldandi starfi með börnunum Skráning leggur grunn að þróun, símenntun og mati Skráning gerir starfið í skólanum sýnilegt foreldrum Skráning gefur foreldrum innsýn í hugarheim barnsins í skólanum Skráning er leið til að sýna fram á gæði skólastarfsins (GA)

5 Uppeldisfræðileg skráning Að gera skráningu og túlka hana...
Hún er leiðarvísir Segir okkur sögu Gefur okkur mynd af barninu Gefur okkur innsýn í heim barnsins Segir okkur hvað þarf að skoða nánar Segir okkur hvað þarf að ræða Gefur mynd af því hvernig aðrir sjá okkur (KD)

6 Uppeldisfræðileg skráning túlkun...
Skráning er leið til gagnaöflunar, hún inniheldur venjulega sýnishorn af vinnu barnanna og varpar ljósi á hugmyndir þeirra Skráning er sýnileg hlustun sem ekki aðeins ber vott um hvaða leið börn fara til að læra og hvaða ferli þau fara í gegn um, heldur gerir ferlið sýnilegt


Download ppt "Uppeldisfræðileg skráning"

Lignende præsentationer


Annoncer fra Google