Præsentation er lastning. Vent venligst

Præsentation er lastning. Vent venligst

Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9.

Lignende præsentationer


Præsentationer af emnet: "Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9."— Præsentationens transcript:

1 Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9. apríl 2010

2 Til umfjöllunar: Dagvistun skólabarna í Evrópu Horft til annarra Norðurlanda Markmið Um doktorsrannsókn Stefna á Íslandi og í Reykjavík Samantekt – fyrstu niðurstöður Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

3 Dagvistun skólabarna í Evrópu Dagvistun á einkaheimilum Dagvistun skipulögð í tengslum við leikskóla Dagvistun tengd skóla (stundum á ábyrgð skóla) Sérstök tómstundaheimili Önnur úrræði Heimild, Skýrsla Evrópusambands frá 2006 Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

4 Horft til Norðurlanda Skolefritidsordning (SFO) – Reglugerð um markmið og skipulag Fritidshjem – Lög um dagvistarstofnanir Sérmenntaðir starfsmenn - fritidspedagogar Svíþjóð Sameiginleg lög og námskrá fyrir skóla og frístundaheimili Býðst öllum börnum1.-6. bekk Sérmenntaðir starfsmenn - fritidspedagogar Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Noregur Danmörk Svipar að ýmsu til Íslands Munur: Sveitarfélög skulu bjóða upp á skóladagvistun skv. lögum Húsnæði og aðstaða skal henta vel til starfsins

5 Markmið starfsins Ólíkar hugmyndir um markmið – Nám (framhald á skóla) – Tómstundir – Gæsla/umönnun Gæðihagkvæmni? Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

6 Fleiri atriði sem huga þarf að: Menntun starfsmanna Starfskjör og vinnuskilyrði Möguleikar á starfsþróun Þjónusta fyrir öll börn Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

7 Hvað segja erlendar rannsóknir? Frístundaheimili geta verið mikilvægur vettvangur fyrir börn til að leika við vini sína og taka þátt í skapandi starfi undir stjórn fullorðinna (Hviid, 1999; Johansson og Ljusbjerg, 2004) Aukið samstarf fagstétta stuðlar að nýrri þróun og nýrri fagmennsku (Höjholt, 2004) Gott samstarf styður sérstaklega við þau börn sem lenda undir á einhvern hátt (Kärrby, 2000; Raymond og Schoug Larsen, 2002; Höjholt, 2004) Hætta er á að hugmyndafræði frístunda verði undir í samstarfinu við hugmyndafræði skólans (Calander, 2000; Haglund, 2004) Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

8 Um doktorsrannsókn Hvert er hlutverk og markmið frístundaheimila í Reykjavík? Eigindleg rannsókn – Greining á opinberum gögnum – Greining á tveimur frístundaheimilum – Viðtöl við börn, starfsmenn, foreldra og kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

9 Söguleg þróun Lög Lög um dagvistarstofnanir 1976 Lög um grunnskóla 1995 Lög um grunnskóla 2008 Æskulýðslög 2007 Skipulag í Reykjavík 1971-1993: Skóladagheimili í Reykjavík 1993-2004: Skóladagvist rekin við hvern grunnskóla 2004- í dag: ÍTR tekur við rekstrinum Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

10 Söguleg þróun Lög Lög um dagvistarstofnanir 1976 Lög um grunnskóla 1995 Lög um grunnskóla 2008 Æskulýðslög 2007 Skipulag í Reykjavík Skóladagheimili í Reykjavík 1971-1994 Skóladagvist rekin við hvern grunnskóla 1993-2004 ÍTR tekur við rekstrinum 2004- í dag Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

11 Stefna Reykjavíkurborgar Borgarráðssamþykktir 2002/2006 Húsnæðis- og rekstrarsamningur 2002/2006 – Þjónustan fari fram innan veggja skólans – Skólastjórar og forstöðumaður frístundamiðstöðvar geri með sér skriflegan samning um nýtingu húsnæðis – “Starfsmenn frístundaheimila fari eftir sömu samskipta-, umgengnis- og vinnureglum og farið er eftir í viðkomandi skóla nema samkomulag verði um annað” (7. grein) Rýmisþörf frístundaheimila skilgreind 2006 Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

12 Samantekt - fyrstu niðurstöður Staða frístundaheimila/tómstundaheimila í skólakerfinu er óljóst Fremur virðist litið á þjónustuna sem gæslu en að hún gegni eiginlegu uppeldishlutverki Mjög lítið upplýsingaflæði milli kennara og frístundaleiðbeinenda Frístundaleiðbeinendurnir upplifðu að starfsemin sé stundum fyrir, og voru ekki allskostar ánægðir með húsnæði og aðstöðu Báðir hópar töldu frístundaheimilið mikilvægan vettvang fyrir vináttu, félagslegan þroska og frjálsan leik barna Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

13 Tvö viðhorf innan uppeldismála Þekkingar- og færniviðhorf – Miðlun þekkingar – Barnið sem viðfang (þolandi) – Námsgreinar – Skráning og árangursmæling Þroska- og sköpunarviðhorf – Þroski kemur að innan – Barnið sem gerandi – Skapandi starf – Einstaklingsbundinn árangur Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

14 Að lokum Auka þarf rannsóknir Efla starf á vettvangi – Kynningar – Þróunarverkefni – samstarf Aðstöðumál, starfskjör og menntun starfsmanna Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

15 Heimildir: Calander, Finn. (2000). From “the Pedagogue of Recreation” to Theacher’s Assistant. Í Scandinavian Journal of Educational Research, 44(2), bls. 207-224. Haglund, B. (2004). Traditioner i möte. En kvalitativ studie av fritidspedagogers arbete med samlingar i skolan. Göteborg: Acta Universitatis Gothoburgensis. Höjholt, C. (2004). “Professionalism – across conflicting practices for the development of children”.Professionalism – across conflicting practices for the development of children Hviid, Pernille. (1999). Til lykke! – Börneliv i SFO og skole. Kaupmannahöfn: Danmarks Pædagogiske Institut. Johansson, I; Ljusberg, A. (2004). Barn i fritidshem. (Forskning nr. 21). Stokkhólmur: Institutionen for individ, omvänd og lärende. Kärrby, Gunni (ritstjóri). (2000). Skolan möter förskolan och fritidshemmet. Lund: Studentlitteratur. Raymond, C. og Schoug Larsen, I. (2002). Børns oplevelse af en forlænget skoledag. Psykologisk Rådgivning & Organisationsudvikling.Børns oplevelse af en forlænget skoledag Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 kolbrunp@hi.is

16 Grunnskólalög – 33. gr. Tómstundastarf og lengd viðvera. Í öllum grunnskólum skal nemendum gefinn kostur á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi. Tómstunda- og félagsstarf getur bæði verið liður í daglegu starfi og utan venjulegs skólatíma 33. gr. – Grunnskólum er heimilt að reka lengda viðveru innan skóla og heimta gjald fyrir það – Ekkert um skipulag eða markmið þjónustunnar Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010

17 Æskulýðslög 1. gr. Í skipulögðu æskulýðsstarfi skal hafa í huga félags-, forvarna-, uppeldis- og menntunarlegt gildi þess sem miðar að því að auka mannkosti og lýðræðisvitund þátttakenda. Í öllu starfi með börnum og ungmennum skal velferð þeirra höfð að leiðarljósi og þau hvött til frumkvæðis og virkrar þátttökuskipulögðu æskulýðsstarfi 10. gr. ”Miða skal við að þeir sem starfa með eða hafa umsjón með börnum og ungmennum í æskulýðsstarfi séu lögráða og hafi þjálfun, menntun, þekkingu eða reynslu til starfsins” Kolbrún Þ. Pálsdóttir Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010


Download ppt "Dagvistun skólabarna í fortíð og nútíð Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Gæði eða geymsla Ráðstefna um tómstundaheimili Skriða 9."

Lignende præsentationer


Annoncer fra Google