Præsentation er lastning. Vent venligst

Præsentation er lastning. Vent venligst

Evrópska tungumálamappan Náms- og matsaðferð Að sá lífefldu fræi Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám á Akureyri 22. apríl 2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir.

Lignende præsentationer


Præsentationer af emnet: "Evrópska tungumálamappan Náms- og matsaðferð Að sá lífefldu fræi Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám á Akureyri 22. apríl 2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir."— Præsentationens transcript:

1 Evrópska tungumálamappan Náms- og matsaðferð Að sá lífefldu fræi Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám á Akureyri 22. apríl 2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir bar@grunnskolar.is

2 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir2 Markmið ETM  Að efla tungumálakunnáttu Evrópubúa  Að auka gagnkvæma þekkingu og skilning á menningu Evrópuþjóða.  Lykilorð:  Fjöltyngi og fjölmenning

3 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir3 Sýn ETM  Litið er á tungumál sem tjáskiptatæki.  Áhersla er á að tengja nám í tungumáli raunverulegum þörfum nemenda hverju sinni = ekki eitthvað sem þeir kunni að nota síðar.  Samþætt tungumálanáminu er áhersla á hið sammenningarlega (inter-cultural) og þvermenningarlega (cross-cultural) = það sem sameinar og það sem aðskilur.

4 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir4 Fræðileg undirstaða ETM  “The Common European Framework of Reference for Languages” er hinn vísindalegi og kennslufræðilegi grunnur Evrópsku tungumálamöppunnar (ETM).  (HI2005)

5 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir5 Hlutar ETM-möppunnarETM-möppunnar  Tungumálapassi (language passport) skráð uppgjör nemandans á eigin tungumálafærni miðað við CEF-rammann.  Námsferilskrá (language biography) gátlistar sem eru nánari útfærsla á lýsingum færniþrepa og byggja jafnframt á námskrá viðkomandi lands. áætlun, markmið (targets), sjálfsmat og ígrundun nemandans. staðlað form sem nemendur fylla út eða leiðarbók.  Safnmappa (dossier) sýnishorn af vinnu nemenda. gátlistarnir eru námsmarkmið nemanda og eiga að bjóða upp á að nemandi geti lagt sönnunargagn í möppuna.

6 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir6 Tungumálapassinn  Skrá yfir alhliða tungumálafærni ekki bara markmálinu sem lagt er stund á  Fjöltyngi og fjölmenning  Skrá yfir námsaðferðir Að læra hvernig á að læra  Námsvitund  Dagbókin mín í tungumálanámi – pælingar um vinnu mína  Ígrundunin  Hvað hef ég lært á þessu tímabili?,  Hve vel gekk mér að ná markmiði mínu frá þessu tímabili?

7 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir7 Námsferliskrá – hvað ég get og kann....  Byggir á námskrá viðkomandi lands  Gengur út frá styrk nemanda  Nemendur meta styrk sinn á grundvelli marklýsinga  Marklýsingarnar eru nánari túlkun á Viðmiðunarrammanum - CEF.

8 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir8 Hlustun A1 – danska skv. ETM  Jeg forstår ord og vendinger vedrørende mig og min familie  Jeg forstår enkle instruktioner fra læreren og ord om skolen  Jeg forstår enkle spørgsmål om mig selv, f.eks. fra hvilket land jeg kommer, hvor gammel jeg er, hvad jeg kan lide, hvad jeg kan lide at spise og hvad jeg laver i min fritid  Jeg forstår tal og priser  Jeg forstår navnene på ugedagene og månederne  Jeg forstår ord for tid og klokken  Jeg kan forstå meget enkle ytringer om mig selv, mennesker jeg kender og ting omkring mig, når folk taler langsomt og tydeligt.

9 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir9 Drög að námskrá og CEF  geti greint heiti og einstök orð, án þess að skilja nákvæmlega, þegar talað er á einföldu máli um efni sem unnið er með,  geti skilið þegar við hann er talað á skýru og einföldu máli um efni sem tengist daglegu lífi hans,  geti skilið einfaldar leiðbeiningar og upplýsingar t. d. í tali kennara, sem varðar umgengni í skólastofu  geti skilið aðalatriði í einföldum samtölum tveggja í þar til gerðum hlustunaræfingum,  skilji nákvæmlega stuttar setningar t.d. lýsingar  A1 Ég get skilið algeng orð og einfaldar setningar um sjálfa(n) mig, fjölskyldu mína og nánasta umhverfi þegar fók talar hægt og skýrt.  A2 Ég et skilið algeng orð sem tengjast mér persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um mig og fjölskyldu mína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu).  A2 Ég get skilið aðalatriðin í stuttum skýrum og einföldum skilaboðum og tilkynningum.

10 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir10 Safnmappan  Sönnunargögn með því sem fram kemur í sjálfsmati í námsferilskránni. Skýrslur Próf Einkunnablöð Ritgerðir Myndir Upptökur  Allt sem sýnir sem breiðasta og fjölbreyttasta færni þess em í hlut á.

11 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir11 Lykilhugtök  Nemendasjálfstæði (learner autonomy)  Sjálfstæður nemandi (the autonomous learner)  Sjálfsmat (self-assessment)  Námsaðferðir (learner strategies)  Ígrundun (reflection)

12 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir12 Nemendasjálfstæði Learner Autonomy  Að axla ábyrgð á eigin námi í þeim tilgangi að þjóna eigin þörfum og ætlunum.  Að vera virkur þátttakandi í félagslegu ferli náms.  Að vera virkur í túlkun nýrra upplýsinga á grundvelli þekkingar sem nemandinn og enginn annar býr yfir.  Sjálfstæðan nemanda þarf að hvetja til að þroska með sér vitund um markmið og ferli náms til að verða fær um að beita þeirri gagnrýnu íhugun (critical reflection) sem oft er krafist í námskrám, en hefðbundið mat nær sjaldan yfir.  Sjálfstæður nemandi veit hvernig á að læra og getur notað þessa þekkingu við hvaða námsaðstæður sem er ævina út.  (BAR, 2000; Dam, 1995).

13 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir13 Kennslufræðilegur styrkur ETM Leið til sjálfstjórnar með sjálfseftirliti Sjálfsmat á færni með aðstoð marklýsinga: Ég get, ég kann Upplýst markmiðssetning byggð á ígrundun Val viðfangsefna og aðferða í beinum tengslum við markmið og sjálfsmat

14 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir14 Portfólíóaðferðin  Portfolio er náms– og matsaðferð.  Matið er samþætt námi og námsaðferðum með ígrunduninni.  Ígrundunin er eðlilegur þáttur af tungumálanáminu. Hvað, hvernig, hvers vegna og hvenær?

15 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir15 Portfólíur og próf  Portfólíur sýna margar víddir á þroska og vexti nemenda sem einstakar niðurstöður prófa og fjölvalspróf gera ekki.  Portfólíur leiða miklu betur í ljós hvað nemendur geta og kunna heldur en samræmd próf  Notkun portfólía hvetur nemendur til að ígrunda verk sín, greina framfarir sínar og setja sér markmið til úrbóta. (O’Malley & Valdez Pierce.1996)

16 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir16 Kostir ETM  ETM stuðlar að því að gera feril náms í tungumálum gagnsærri fyrir nemendur þroska með þeim hæfni til ígrundunar og sjálfsmats og þar með að gera þá smám saman hæfari til að taka á sig meiri og meiri ábyrgð á eigin námi.  ETM þjónar þannig sem tæki til að ýta undir þroska í nemendasjálfstæði.  (David Little 2002)

17 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir17 ETM í framkvæmd A) Staðbundið nám Nemendur staðsetja færnistig sitt miðað við rammann. Áherslur í stöðvavinnu skilgreindar út frá rammanum. B) Netnám Finna breiddina í nemendahópi Tungumálavers. Útbúa “prófíl” af færni þeirra og getu. C) Heimildamiðað nám – báðir hópar Velja áherslur í viðfangsefnum út frá greiningu og markmiðum. Útbúa ný viðfangsefni sem mæta þörfum margra ólíkra einstaklinga.

18 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir18 Ástæða  Þekking er síbreytileg  Nám byggir á flóknum samskiptum milli félagslegra og einstaklingsbundinna þátta = samfélagið í sinni flóknu mynd og svo reynsla einstaklingsins.  Ferli menntunar á að fylgja lífsferlinu og vera því samsíða (Barns 1976) = símenntun.  Menntun á að sjá okkur fyrir færni sem nýtist okkur hér og nú og sem við getum þróað með okkur alla ævi.  (R.Pemberton, 2002, David Little, 2002)  Uppruni okkar og fyrri reynsla er ólík  Rásholurnar eru ekki á sama stað hjá öllum.

19 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir19 ETM - kennari  Notar markmálið sem allra mest í kennslustofunni og krefst þess sama af nemendum í því mæli sem hægt er.  Virkjar nemendur í stöðugri leit að góðum verkefnum og viðfangsefnum, sem þeir deila hver með öðrum, ræða um, greina og meta með öllum bekknum – á markmálinu, en í byrjun á mjög einföldu máli.  Hjálpar nemendum að setja eigin námsmarkmið og velja viðfangsefni náms, virkjar þá í umræðum um markmið og viðfangsefni, greinir þau og metur – á markmálinu!  David Little

20 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir20 og  krefst þess af nemendum að greina markmið sem henta hverjum og einum en hvetur þá til að ná þeim í samvinnu við aðra.  krefst þess að nemendur skrái reglulega námsferil sinn – námsáætlanir, áætlanir fyrir verkefni og kennslustundir, lista yfir gagnlegan orðaforða og þá texta sem þeir skrifa sjálfir.  hvetur nemendur til reglulegs mats á námsferli sínu sem einstaklingar og einni hvernig bekknum gengur að verða sjálfstæðir í námi sínu – markmálinu.  David Little

21 ©2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir21 http://www.dialang.org/  Að kynnast styrk og veikleika í erlendum málum.  Að fá að vita á hvaða stigi kunnátta þín er.


Download ppt "Evrópska tungumálamappan Náms- og matsaðferð Að sá lífefldu fræi Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám á Akureyri 22. apríl 2006 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir."

Lignende præsentationer


Annoncer fra Google